Friday, December 15, 2006
Jæja...
þá sér fyrir endan á þessu.. síðasta prófið hefst eftir 45 mínútur.. fimmtudagsmorguninn 14. desember vaknaði ég klukkan átta og byrjaði að læra. Föstudagsmorguninn 15. desember laust fyrir klukkan átta lokaði ég bókunum! Ég hef heyrt að alvöru háskólafólk vaki aðfaranætur prófa.. ég vildi bara vera eins.
Tuesday, December 12, 2006
Ég hef heyrt það að því duglegri sem maður ert að gera eitthvað annað í prófunum en að læra, því hærri einkunn fær maður... Ætli það sé eitthvað til í þessu? allavegana er ég núna að leika hættulegan leik til að komast að því...
Til gamans (ef það skyldu vera fleiri en ég þarna úti sem vilja prófa tilgátu þá er ég bar upp hér að ofan)...
1. miðnafnið þitt:
2. Aldur:
3. Single or Taken:
4. Uppáhalds bíómynd:
5. Uppáhalds lag:
6. Uppáhaldshljómsveit:
7. Uppáhalds búð:
8. Tattoo eða göt:
9. Þekkjumst við persónulega?
10. Hver er tilgangurinn með lífinu?
11. Myndiru þaga yfir leyndarmáli ef það skipti mig máli?
12. Besta minningin þín um mig?
13. Myndir þú gefa mér nýra?
14. Segðu eitthvað skrýtið um þig:
15. Myndir þú hugsa um mig ef ég væri veik?
16. Getum við hist og bakað köku?
17. Hefuru heyrt kjaftasögu um mig nýlega?
18. Talarðu eða hefurðu talað illa um mig?
19. Finnst þér ég vera góð manneskja?
20. Myndir þú keyra með mér hringinn í kringum landið?
21. Finnst þér ég vera aðlaðandi?
22. Hverju myndirðu vilja breyta í mínu fari?
23. Í hverju sefurðu?
24. Kæmirðu í heimsókn af tilefnislausu, bara til að hanga?
25. Ef við ættum einn dag ólifaðan, hvað myndum við gera?
26. Ætlarðu að setja þetta á þína síðu svo ég geti fyllt þetta út?
Til gamans (ef það skyldu vera fleiri en ég þarna úti sem vilja prófa tilgátu þá er ég bar upp hér að ofan)...
1. miðnafnið þitt:
2. Aldur:
3. Single or Taken:
4. Uppáhalds bíómynd:
5. Uppáhalds lag:
6. Uppáhaldshljómsveit:
7. Uppáhalds búð:
8. Tattoo eða göt:
9. Þekkjumst við persónulega?
10. Hver er tilgangurinn með lífinu?
11. Myndiru þaga yfir leyndarmáli ef það skipti mig máli?
12. Besta minningin þín um mig?
13. Myndir þú gefa mér nýra?
14. Segðu eitthvað skrýtið um þig:
15. Myndir þú hugsa um mig ef ég væri veik?
16. Getum við hist og bakað köku?
17. Hefuru heyrt kjaftasögu um mig nýlega?
18. Talarðu eða hefurðu talað illa um mig?
19. Finnst þér ég vera góð manneskja?
20. Myndir þú keyra með mér hringinn í kringum landið?
21. Finnst þér ég vera aðlaðandi?
22. Hverju myndirðu vilja breyta í mínu fari?
23. Í hverju sefurðu?
24. Kæmirðu í heimsókn af tilefnislausu, bara til að hanga?
25. Ef við ættum einn dag ólifaðan, hvað myndum við gera?
26. Ætlarðu að setja þetta á þína síðu svo ég geti fyllt þetta út?
Saturday, December 02, 2006
Próf!
Ef orðinu próf er flett upp í íslenskri orðabók má sjá að það orð hefur ýmsar merkingar, hér eru nokkar:
-ciao-
- áhyggjur
- stress
- svefnleysi
- óhollt matarræði
- enginn aflögu tími
- magaverkur
- þreyta
- vanlíðan
- ekkert Prison Break
- enginn tími til að blogga
- enginn tími til að lesa og kommenta á önnur blogg
- varla tími til að hugsa um nuddgallann
- erfitt að koma ræktinni að
- það að þrífa ruslageymsluna verður spennandi (við erum einmitt fyrir svo ótrúlega heppin að vera með sameignina akkúrat í prófunum)
-ciao-
Subscribe to:
Posts (Atom)