Það er sko margt búið að gerast síðan ég bloggaði hérna síðast. Helst í fréttum er líklega það að við erum búin að segja upp leigunni og svo gott sem búin að kaupa íbúð. Hún er í Hrísalundi, svalablokkinni. Hún er tveggja herbergja, 67 fermetrar. Okkur lýst bara vel á þetta allt saman, fórum suður síðustu helgi og kíktum í búðir, IKEA! vá við sáum svo mikið sem að okkur langaði að kaupa!
Ég er svo sem ekki með fleiri svona svakalegar fréttir. Hmm kannski er ég bara ekki með neinar fréttir í viðbót, allavegana ekki sem að ég man eftir eins og er.
Friday, March 23, 2007
Sunday, March 04, 2007
Jeij!
Mér tókst það! mér tókst að búa til myndasíðu, sjibbí!
slóðin inn á hana er www.picasaweb.google.com/choicefairy
Árshátíðin var í gær, það var alveg ótrúlega gaman fyrir utan marðar tásur og skemmda heyrn. Palli þeytti skífum langt fram á nótt og greinilega hefur það heillað öll börn í bænum, því að það var ekkert annað en einhverjir smákrakkar þarna, og nóg af þeim! En þetta var samt alveg ótrúlega gaman og skemmtiatriðið okkar sló í gegn! En nú ætla ég að halda áfram að setja inn myndir ;)
-Valdís tölvugúru-
slóðin inn á hana er www.picasaweb.google.com/choicefairy
Árshátíðin var í gær, það var alveg ótrúlega gaman fyrir utan marðar tásur og skemmda heyrn. Palli þeytti skífum langt fram á nótt og greinilega hefur það heillað öll börn í bænum, því að það var ekkert annað en einhverjir smákrakkar þarna, og nóg af þeim! En þetta var samt alveg ótrúlega gaman og skemmtiatriðið okkar sló í gegn! En nú ætla ég að halda áfram að setja inn myndir ;)
-Valdís tölvugúru-
Subscribe to:
Posts (Atom)