Saturday, September 02, 2006

Þá er maður byrjaður í enn einu átakinu... Ég og Una erum með stórar hugmyndir um litlar okkur ;) Það er bara gaman af því. Þannig að ég hugsa að næstu þrír mánuðir muni einkennast af því að vera alltaf að borða (á maður ekki að borað 6 litlar máltíðir á dag?) fara í ræktina og læra. Þegar ég sef dreymir mig meira að segja skólann! Það er langt í prófin og mig er strax farið að dreyma að ég komist ekki inn :s ég hlakka ekki til þegar nær dregur..

6 comments:

Anonymous said...

Þú kemst inn :)

Anonymous said...

Mæli sterklega með inntökuprófinu í "afrekshóp Boot Camp" :)

Valdís Ösp said...

Já, þeir báðu mig að þjálfa þennan hóp, ég sá bara ekki fram á að hafa tíma til þess ;p

Una said...

Þú ert hetja! Tu me manques :o(

Anonymous said...

jeij, er eimnitt líka í átaki hérna...sem mun örugglega einkennast af því að borða engan mat...erfitt að vera fátækur námsmaður.
Kartöflur og makkarónugrautur er veislumatur!

Anonymous said...

Þú MASSAR þetta kona ;) hef fulla trú á þér ...

kv úr borginni