Mér tókst það! mér tókst að búa til myndasíðu, sjibbí!
slóðin inn á hana er www.picasaweb.google.com/choicefairy
Árshátíðin var í gær, það var alveg ótrúlega gaman fyrir utan marðar tásur og skemmda heyrn. Palli þeytti skífum langt fram á nótt og greinilega hefur það heillað öll börn í bænum, því að það var ekkert annað en einhverjir smákrakkar þarna, og nóg af þeim! En þetta var samt alveg ótrúlega gaman og skemmtiatriðið okkar sló í gegn! En nú ætla ég að halda áfram að setja inn myndir ;)
-Valdís tölvugúru-
Sunday, March 04, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Bwahaha... æðislegar myndir frá æðislegu kvöldi:)
Halldóra
Húrra! Til hamingju með síðuna. Vittu til, einn daginn verður tæknin vinur þinn. Skemmtilegar myndir :o)
Brrr, hvenær mun ég fara í gegnum allar myndirnar héðan frá UK? Það er nú fyrsta skref áður en ég þori að ráðast í gerð myndasíðu. En þú, þú ert mörg skref á undan mér í þróunarferli nútímamanneskjunnar, til hamingju með það!
Post a Comment