Það er sko margt búið að gerast síðan ég bloggaði hérna síðast. Helst í fréttum er líklega það að við erum búin að segja upp leigunni og svo gott sem búin að kaupa íbúð. Hún er í Hrísalundi, svalablokkinni. Hún er tveggja herbergja, 67 fermetrar. Okkur lýst bara vel á þetta allt saman, fórum suður síðustu helgi og kíktum í búðir, IKEA! vá við sáum svo mikið sem að okkur langaði að kaupa!
Ég er svo sem ekki með fleiri svona svakalegar fréttir. Hmm kannski er ég bara ekki með neinar fréttir í viðbót, allavegana ekki sem að ég man eftir eins og er.
Friday, March 23, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
Til hamingju með íbúðina! Þið verðið að drífa ykkur aftur suður að versla húsgögn ;o)
gratulerer!
Ah, ég hlakka til að hjálpa þér að flytja inn! Fyrst til að kaupa íbúð, þína eigin íbúð, váááá! Annars hlakka ég nú mest til að knúsa þig þegar ég kem heim...
Til hamingju með íbúðina. Það er naumast hvað þið eruð að verða fullorðin;)
Blessuð og sæl Valdís...innilega til hamingju með íbúðina:)
Búllíbú mig langar í ferskt blogg!
Post a Comment