Saturday, May 27, 2006

Stundum er gott

.. að vera gleyminn! það er svo gott þegar maður kynnist aftur því sem maður var búinn að gleyma...

ég var búin að gleyma...

...hvað mömmumatur er óendanlega góður
...hvað Una mín er bestust í heimi!
...hvað Þórunn er frábær
...hvað það er gott að knúsa Lilý
...hvað Helga Valborg er mikill snillingur
...hvað það er leiðinlegt að læra fyrir próf
...hvað það er auðvelt að fara og gera eitthvað annað þegar maður á að vera að lesa fyrir próf
...hvað skyr er gott
...hvað ég á frábæra fjölskyldu!

Ég hlakka endalaust til þessa sumars! það verða allir á Akureyri og það verður ljúft!

Wednesday, May 24, 2006

ísland..

loksins.. ó Ísland :)

Sunday, May 21, 2006

London...

Tha er komid ad sidasta stoppi ferdarinnar, London.. vid erum nuna ad fara ad turistast eitthvad og kikka a helstu stadina sem eru her i bodi.. a morgun er svo stefnan a stone henge ef thad er ekki alltof langt i burtu, svo er thad bara island a thridjudaginn og akureyri a fimmtudaginn :) en nu erum vid ad fara ut i rigninguna (alltaf jafn heppin med vedur)

Tuesday, May 16, 2006

Thad er kominn timi til ad blogga..

eg se thad ad eg hef ekkert bloggad allt ferdalagid.. hmm.. en vid erum semsagt komin aftur til vinar eftir tveggja vikna husbilaferdalag! vid akvadum ad kikka adeins a netid adur en vid förum ut a flugvöll til ad fara til parisar! en eg nenni nu barasta eiginlega ekki ad skrfa nakvaema sögu um thad hvad vid erum buin ad gera a hverjum stad, eg skal bara frekar syna ykkur myndir og segja fra thegar eg kem heim :) lendi a islandi eftir viku :)

Monday, May 01, 2006

Jagababa

Tha er madur kominn i menningarborgina Vin! thad er ekkert sma sem madur "tharf" ad skoda herna! en ferdin hingad gekk alveg otrulega vel. Hun byrjadi reyndar med sma tarum, liklega saknadar og anaegju i senn.. en thegar vid vorum svo komin upp i leigubilinn og lögd af stad tok bara hraedsla vid! leigubilstjorinn sem keyrdi thetta hefur liklega keyrt tessa leid einum of oft og er heldur öruggur med sig og var 25 minutur ad skutla okkur leid sem vid höfdum reiknad med ad taekji 40 minutur. That leiddi af ser sma auka bid a lestarstödinni, en sem betur fer voru nammisjalfsalar sem sau til thess ad okkur leiddist ekki :) Thegar lestin kom svo, 10 minutur yfir 12 vorum vid aegilega bjartsyn og spurdum hvort ad vid maettum sofa thar sem vid vildum og hann benti okkur bara pent a ad vid vaerum ekki med mida i rum heldur thyrftum vid ad sofa i saetunum... thad voru nu samt frekar fair i lestinni thannig ad vid gatum breitt vel ur okkur ofan a töskum og ödrum taegilegheitum.. eftir thetta internetstopp erum vid svo ad fara ad rölta nidur ad Dona og svo er thad ice age 2! ja vid fundum bio sem er ekki döbbad!! en eg reyni ad lata vita af mer sem oftast og Una 16 dagar.. Lily 19 dagar og Helga 24 dagar!! p.s. Helga eggid kom ekki :,(