Tuesday, May 16, 2006

Thad er kominn timi til ad blogga..

eg se thad ad eg hef ekkert bloggad allt ferdalagid.. hmm.. en vid erum semsagt komin aftur til vinar eftir tveggja vikna husbilaferdalag! vid akvadum ad kikka adeins a netid adur en vid förum ut a flugvöll til ad fara til parisar! en eg nenni nu barasta eiginlega ekki ad skrfa nakvaema sögu um thad hvad vid erum buin ad gera a hverjum stad, eg skal bara frekar syna ykkur myndir og segja fra thegar eg kem heim :) lendi a islandi eftir viku :)

3 comments:

Skotta said...

Og þá mun ég knúsa þig!

Anonymous said...

This site is one of the best I have ever seen, wish I had one like this.
»

Anonymous said...

Really amazing! Useful information. All the best.
»