Monday, May 01, 2006
Jagababa
Tha er madur kominn i menningarborgina Vin! thad er ekkert sma sem madur "tharf" ad skoda herna! en ferdin hingad gekk alveg otrulega vel. Hun byrjadi reyndar med sma tarum, liklega saknadar og anaegju i senn.. en thegar vid vorum svo komin upp i leigubilinn og lögd af stad tok bara hraedsla vid! leigubilstjorinn sem keyrdi thetta hefur liklega keyrt tessa leid einum of oft og er heldur öruggur med sig og var 25 minutur ad skutla okkur leid sem vid höfdum reiknad med ad taekji 40 minutur. That leiddi af ser sma auka bid a lestarstödinni, en sem betur fer voru nammisjalfsalar sem sau til thess ad okkur leiddist ekki :) Thegar lestin kom svo, 10 minutur yfir 12 vorum vid aegilega bjartsyn og spurdum hvort ad vid maettum sofa thar sem vid vildum og hann benti okkur bara pent a ad vid vaerum ekki med mida i rum heldur thyrftum vid ad sofa i saetunum... thad voru nu samt frekar fair i lestinni thannig ad vid gatum breitt vel ur okkur ofan a töskum og ödrum taegilegheitum.. eftir thetta internetstopp erum vid svo ad fara ad rölta nidur ad Dona og svo er thad ice age 2! ja vid fundum bio sem er ekki döbbad!! en eg reyni ad lata vita af mer sem oftast og Una 16 dagar.. Lily 19 dagar og Helga 24 dagar!! p.s. Helga eggid kom ekki :,(
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
8 comments:
Heldurðu að fólkið í Sölden muni éta það?
hey valdís.. hvenær lendiði í london?
Og ég man, ónei! Það var bréf með! Heldurðu að þau lesi það?
Helga, eg held ad thu thurfir ekki ad hafa ahyggjur af thvi ad thau lesi brefid, thau myndu ekki skilja neitt :) og vid skulum bara vona ad thau borda eggid svo ad thad fari ekki alveg til spillis :) og lily, vid tokum tubid liklega ad kvoldi 19 eda 20!!! og hlakka ekkert litid til!!
p.s. fronsk lyklabord eru hraedileg!!!!
Valdis
En þú, þú ert æðisleg!
æ ég verð að segja þér að mig dreymdi þig í nótt, eða þ.e. bloggið þitt (já undarlegt, mig dreymdi allavega ekki prófið sem ég fór í í morgun svo þetta var skrýtinn draumur) en það var stutt blogg og tilkynning frá þér um að þú værir ólétt og værir ekki einu sinni búin að segja Helga frá því, jább ég hringdi í hann að kanna málið og hann var alveg miður sín :/ Ertu nokkuð að leyna hann einhverju ;)
Really amazing! Useful information. All the best.
»
Greets to the webmaster of this wonderful site. Keep working. Thank you.
»
Post a Comment