Thursday, August 17, 2006
LUV ehf!
Ef einhver var að spá þá var þetta bara ósköp venjulegur dagur hjá mér, keypti mér diska í búið, hékk með stelpunum og stofnaði fyrirtæki :)
Saturday, August 12, 2006
Hvað er eiginlega eignafallið af plötur (eins og í hljómplata)?
nf. plötur
þf. plötur
þgf. plötum
ef. platna?
Ég vil nýta tækifærið til að minnast þess að Finnbogi sé búinn að vera í Reykjavík í 1 ár og það er rosalega sorglegt að hann hafi ekki heiðrað Akureyringa með nærveru sinni og það sem verra er að hann sér ekki fram á það fyrr en í fyrsta lagi um áramót! ég vil að allir sem lesa þetta taki eina mínútu í þögn.
Fiskidagurinn mikli svo á Dalvík í dag, maður ætti nú að gefa sér tíma í að kíkja á þetta einhvert árið.. maður heyrir að þetta sé svakalegt.
En ég er að tjaldvarðast hérna helt alene.. það eina sem heldur í mér lífinu er að Helga Valborg og Una ætla að koma með ís til mín í kvöld! (Af hverju ætli enginn hafi farið í bissness með heimsendingu á ís og nammi?? myndi það ekki blíva?)
Sumarið er búið og farið, skólinn byrjar á mánudaginn og ég fæ íbúðina mína eftir viku :) jiminn hvað maður verður myndarlegur í sinni eigin íbúð :p Drekagil verður staðurinn í vetur :) Rvk city svo á föstudaginn, mútta verður þarna og hún hefur hljómað jákvæð fyrir að kíkja í IKEA og jafnvel að hafa eitthvað fé meðferðis ;)
en jæja.. tjaldgestirnir bíða í röðum..
bis später
- Valdís-
nf. plötur
þf. plötur
þgf. plötum
ef. platna?
Ég vil nýta tækifærið til að minnast þess að Finnbogi sé búinn að vera í Reykjavík í 1 ár og það er rosalega sorglegt að hann hafi ekki heiðrað Akureyringa með nærveru sinni og það sem verra er að hann sér ekki fram á það fyrr en í fyrsta lagi um áramót! ég vil að allir sem lesa þetta taki eina mínútu í þögn.
Fiskidagurinn mikli svo á Dalvík í dag, maður ætti nú að gefa sér tíma í að kíkja á þetta einhvert árið.. maður heyrir að þetta sé svakalegt.
En ég er að tjaldvarðast hérna helt alene.. það eina sem heldur í mér lífinu er að Helga Valborg og Una ætla að koma með ís til mín í kvöld! (Af hverju ætli enginn hafi farið í bissness með heimsendingu á ís og nammi?? myndi það ekki blíva?)
Sumarið er búið og farið, skólinn byrjar á mánudaginn og ég fæ íbúðina mína eftir viku :) jiminn hvað maður verður myndarlegur í sinni eigin íbúð :p Drekagil verður staðurinn í vetur :) Rvk city svo á föstudaginn, mútta verður þarna og hún hefur hljómað jákvæð fyrir að kíkja í IKEA og jafnvel að hafa eitthvað fé meðferðis ;)
en jæja.. tjaldgestirnir bíða í röðum..
bis später
- Valdís-
Wednesday, August 09, 2006
Það ætti að vera bannað..
.. að fara fleira en eitt ár frá Akureyri! Það er ekki sanngjarnt að ég verði ein eftir á Akureyri. Una er að fara til Reykjavíkur, Þórunn til Noregs og Helga Valborg til Englands! Þetta skilur mig eina eftir með gamlingjunum Helga, Kára, Önnu og Jens.. :p
æ og ó ;)
æ og ó ;)
Sunday, August 06, 2006
Erettekkert grín!
Vá hvað fólk er mikið fífl! Tjaldgestir bara skilja ekki að það sé ekki endurgreitt yfir verslunarmannahelgina og það áttar sig ekki á því af hverju það er dýrara að gista hérna yfir verslunarmannahelgina, við þurfum nú ekki nema að þrefalda mannskapinn hérna!
Fólk skilur heldur ekki af hverju það má ekki taka 16 ára ungling sinn með sér inn auk 4 vina hans... sem eru að fara að djamma!
Það sama fólk skilur ekki hvernig við getum liðið þenna hávað í þessu unga fólki á svæðinu, "hvernig er það, er þetta ekki fjölskyldusvæði?!?"
Já, fólk er fífl!
Fólk skilur heldur ekki af hverju það má ekki taka 16 ára ungling sinn með sér inn auk 4 vina hans... sem eru að fara að djamma!
Það sama fólk skilur ekki hvernig við getum liðið þenna hávað í þessu unga fólki á svæðinu, "hvernig er það, er þetta ekki fjölskyldusvæði?!?"
Já, fólk er fífl!
Subscribe to:
Posts (Atom)