Tuesday, May 01, 2007
Þetta ætti að vera bannað!
Ég hélt að þeir dagar væru liðnir sem að maður þyrfti að vera að læra fyrir próf í steikjandi hita! hvað á það að þýða að það sé bara bongó blíða í apríl! Ég er bara upp á Hömrum með beyglunum að læra og reyna að læra þessa #%"%#&" fósturfræði. má ekki vera að því að blogga eitthvað svona, því að þá fell ég í þessu prófi :s
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Öss, grimm örlög, grimm segi ég! Eins gott að þetta vor sé þá fyrirboði um gott sumar!
Post a Comment