Wednesday, August 09, 2006

Það ætti að vera bannað..

.. að fara fleira en eitt ár frá Akureyri! Það er ekki sanngjarnt að ég verði ein eftir á Akureyri. Una er að fara til Reykjavíkur, Þórunn til Noregs og Helga Valborg til Englands! Þetta skilur mig eina eftir með gamlingjunum Helga, Kára, Önnu og Jens.. :p

æ og ó ;)

6 comments:

Anonymous said...

Já eins og það sé eitthvað slæmt já...

Þú ættir að læra að umgangast svona viturt og þroskað fólk! ;)

Anonymous said...

Mér finnst eins og það sé ekkert minnst á mig...

Una said...

Úff. Ég skil ekki hvernig ég get verið svona grimm, að svifta þig stórbrotinni návist minni! Kannski muntu þá bara meta stundir með ungu og spræku fólki betur eftir heilan vetur af boccia og brids ;op

Anonymous said...

GGGGGAAAAAMLINGJUNUM!!?? Unga blóð...þú kannt ekki gott að meta....

Valdís Ösp said...

Finnbogi, mér finnst þú líka vera í Reykjavík...

Anonymous said...

Já og ég er búinn að vera þar í meira en eitt ár... sem er ömurlegt